6. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. september 2023 kl. 09:08


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:08
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:08
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:08
Brynhildur Björnsdóttir (BrynB), kl. 09:08
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:08
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:08
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:08
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:08

Vilhjálmur Árnason og Ingibjörg Isaksen boðuðu forföll.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:08
Dagskrárlið frestað.

2) Kynning á þingmálaskrá innviðaráðherra á 154. löggjafarþingi Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar mættu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Aðalsteinn Þorsteinsson, Hólmfríður Bjarnadóttir, Valgerður B. Eggertsdóttir, Sigtryggur Magnason og Hermann Sæmundsson frá innviðaráðuneyti.
Ráðherra kynnti þingmálaskrá sína og svaraði spurningum nefndarmanna. Tók hann þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

3) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:03